HVAÐ ER IÐNAÐURINN EHF?

Iðnaðurinn Ehf. er í eigu Davíðs Arnar Hjartarsonar og Ástrósar Rutar Sigurðardóttur.

Við erum ungt par með 4 börn.

Iðnaðurinn Ehf hafði lengi blundað sem draumur í huga Davíðs og eins og honum er líkast er sjaldan jafn gott að taka stökkið útí djúpu laugina og fara sjálfstætt eins og í miðjum heimsfaraldri.

Við erum ungt og framsækið fyrirtæki sem sérhæfir sig eingöngu í öllum gerðum og stærðum af raflögnum eins og staðan er í dag.

Markmið okkar er að vera með fagmenn í öllum stéttum innan okkar raða á næstu árum og geta séð um verk frá A-Ö fyrir viðskiptavini okkar. 

Við einsetjum okkur að eiga opin og heiðarleg samskipti við okkar viðskiptavini og reynum að finna bestu og farsælustu lausnina hverju sinni í okkar verkefnum.

Idnadurinn_2.jpg

LÁTTU OKKUR UM VERKIÐ OG TAKTU ÞVÍ RÓLEGA Á MEÐAN

Láttu okkur sjá um hausverkinn á meðan þú einbeitir þér að því sem skiptir máli.

ÞJÓNUSTAN

Tökum að okkur alla raflagna þjónustu fyrir fyrirtæki jafnt sem einstaklinga. Stóra jafnt sem smáa.

Láttu okkur sjá um hausverkinn á meðan þú einbeitir þér að því sem skiptir máli.

 
SKOÐA NÁNAR

STARFSFÓLK

 
Portrait of elegant therapist wearing suit standing holding coffee cup and a folder and looking at camera.

DAVÍÐ ÖRN HJARTARSON

Portrait of pretty Caucasian therapist in elegant dress and smiling while standing at modern office.

ÁSTRÓS RUT SIGURÐARDÓTTIR

“Iðnaðurinn bjargaði mér þegar ég var í framkvæmdum heima. vann verkið fagmannlega á methraða”.

— HELGI PÉTUR LÁRUSSON